Félagsgjald er ákvarðað af framkvæmdastjórn ICOM fyrir þá tegund aðildar sem viðkomandi félagi nýtur. Félagsgjald er staðfest á aðalfundi ár hvert.
Félagsgjöld 2021:
- Full aðild 11.500 kr.
- Nemaaðild 5.500 kr.
- Stofnanaaðild. Stofnanir skulu hafa samband við stjórn Íslandsdeildar ICOM. stjorn@icom.is